Fréttir af IM50

Oddur Viðar Malmquist með 2 Akureyrarmet ( þar af eitt tvöfalt )og Erla með brons í 50 bak.

Vel hefur gengið hjá okkar fólkli á IM50 og hefur Oddur Viðar Malmquist sett 2 ný akureyrarmet. Á fimmtudaginn setti hann nýtt pilta og karla met í 400 skrið ( millitími í 1500 ) 9.18.54 og í gær setti hann nýtt pilta met í 400 skrið á tímanum 4.21.76. Erla Unnsteinsdóttir varð í 3 sæti í 50 m bak á tímanum 32.70. Bryndís Rún Hansen hefur einnig gert góða hluti, en hún syndir undir merkjum Bergenssvömmerne. Nánari úrslit ert  að finna á sundsamband.is.

NÝTT NÝTT................

Öllu flugi hefur verið aflýst.

Athugun klukkan 06:15 í fyrramálið, höfum fengið gistingu á farfuglaheimilinu í nótt.