Frestur til að sækja um sérstaka íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á teækjulægri heimilum framlengdur

Frestur til að sækja um sérstaka íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum hefur verið framlengdur til 31. júlí 2021. Stór hluti þeirra sem eiga rétt á styrknum hefur ekki enn sótt um. Endilega að kannið inn á vefsíðunni island.is hvort ykkar barn eigi rétt á styrk.

Sjá nánari upplýsingar hér

Átt þú rétt á tómstundastyrk?