Frábær árangur á landsmóti UMFÍ á Egilsstöðum um síðustu helgi.

Frábær árangur Óðins krakka undir merkjum IBA á landsmóti UMFÍ á Egilsstöðum um síðustu helgi.

Óðins krakkarnir gerðu góða ferð á landsmót UMFÍ á Egilsstöðum og rökuðu inn verðlaunum.

Í flokki 11-12 ára:

Bryndís Bolladóttir: gull í 50m skrið, 50m bak,100 fjór 100m skrið og 50m flug.

Silfur í 100m bringu, 50m bringu.

Elín Kata Sigurgeirsdóttir: silfur í 50 m skrið, 50m bak og 50 flug. Brons í 100m fjór, 100m skrið,

Embla Sólrún Einarsdóttir: brons í 100m bringu.

Brons í 50m bringu.

Elvar Orri Brynjarsson:  Silfur í 100m skrið.

Brons í 50m bak og 100m fjór.

Í flokki 13-14 ára.

Nanna Björk Barkardóttir: Gull í 50m skrið, 50m bringu,100m bringu, 100m fjór, 100m skrið og 50 flug.

Kristín Ása Sverrisdóttir: Silfur í 50 bringu.

Rakel Baldvinsdóttir: Silfur í 50m bak.

Brons í 50 skrið, 100m bringa, 100m fjór, 100m skrið og 50m flug.

Birkir Leó Brynjarsson: Gull í 50m skrið og 100m skrið.

Silfur í 50 bak, 100m fjór og 50m flug.

Brons í 100m bringu og 50m bringu.

Maron Trausti Halldórsson:  Silfur í 100m skrið.

Brons í 50 bak.

Í flokki 15-18 ára.

Guðrún Baldvinsdóttir: Gull í 100 m bringu og  50m bringu.

Silfur í 50m skrið.

Brons í 100m skrið.

Júlía Rún Rósbergsdóttir: Gull í 50m skrið, 50m bak og 100m skrið.

Silfur í 100m fjór.

Brons í 50m flug og  50m bringu.

Einnig unnu krakkar frá okkur til verðlauna í boðsundi bæði fullmannaðar Óðinssveitir og eins sumar með aðstoðarmönnum.

Myndir frá mótinu eru komnar á myndasíðu. Myndir frá Unglingalandsmóti 2011