Fararstjóri á Akranesleikana 29-31 maí

Kæru Foreldrar og forráðamenn,

Óskum eftir 4 fararstjórum til að fylgja hópnum á Akranesleika sem fram fara 29.-31. maí nk.

Farið verður með rútu á föstudagsmorgni og heim aftur að móti loknu á sunnudag.  Gist verður í skóla stutt frá sundlauginni.

Látið mig vita á elsamg73@gmail.com

Með von um góðar undirtektir,

Sundkveðjur,

F.H. stjórnar Elsa María