Extramót SH 19. - 20. október í Hafnarfirði

Það líður að fyrsta sundmóti vetrarins Extramót SH í Hafnarfirði fyrir úrvalshóp og afrekshóp. Viljum minna á fararstjóraskjalið inn á heimasíðunni okkar, en það hefur enginn skráð sem fararstjóri á þetta sundmót.

Endilega kíkið á þetta kæru foreldrar og forráðamenn,

Smellið hér til þess að opna fararstjóraskjalið