Desembermót Óðins var haldið 6. desember sl. og í ár tóku 52 keppendur þátt. Það er alltaf gaman að halda mót hér heima á Akureyri sérstaklega fyrir okkar yngstu keppendur til að öðlast mótareynslu.
Tvö Akureyrarmet voru slegin á mótinu:
Sundfélagið Óðinn þakkar öllum sjálfboðaliðum kærlega fyrir aðstoðina! 💙

Rífandi stemning á "pöllunum"

Allt klárt í stunguna!

Tæknimennirnir að frétta að það sé ekkert boðsund!

Íhugun fyrir stunguna.

Þjálfarateymið ásamt varaformanni.