Desembermót Óðins

Okkar árlega desembermót verður haldið laugardaginn 8 des. næstkomandi í Akureyrarlaug.
Um opið mót er að ræða fyrir öll félög á landinu.

Veitt verða verðlaun fyrir stigahæstu sundmenn samkvæmt FINA stigum í eftirtöldum aldursflokkum:

meyjar , sveinar

telpur ,drengir

stúlkur, piltar

konur, karlar

Upphitun hefst kl 10 og mótið klukkan 11.

Skipulag og greinaniðurröðun
#1 Stúlkur 50 Skrið
#2 Drengir 50 Skrið
#3 Stúlkur 200 Fjórsund
#4 Drengir 200 Fjórsund
#5 Stúlkur 200 Skrið
#6 Drengir 200 Skrið
#7 Stúlkur 50 Flug
#8 Drengir 50 Flug
#9 Stúlkur 200 Bringa
#10 Drengir 200 Bringa
#11 Stúlkur 100 Bak
#12 Drengir 100 Bak
#13 Stúlkur 100 Flug
#14 Drengir 100 Flug
#15 Stúlkur 100 Fjórsund
#16 Drengir 100 Fjórsund
#17 Stúlkur 50 Bringa
#18 Drengir 50 Bringa
#19 Stúlkur 200 Bak
#20 Drengir 200 Bak
#21 Stúlkur 100 Bringa
#22 Drengir 100 Bringa
#23 Stúlkur 200 Flug
#24 Drengir 200 Flug
#25 Stúlkur 50 Bak
#26 Drengir 50 Bak
#27 Stúlkur 100 Skrið
#28 Drengir 100 Skrið

Bein úrslit

Skráningargjald per grein er kr. 400 og leggist inn á reikning Óðins 1145-26-80180, kt: 580180-0519 merkt með nafni félags í skýringu.

Skráningar sendist á unnurak@gmail.com í síðasta lagi miðvikudagskvöldið 5. desember.

 

Hlökkum til að sjá ykkur og vonum til að veðurguðirnir verði í góðu skapi.

Með sundkveðju,
Stjórn Sundfélagsins Óðins