Allt mótahald liggur niðri vegna Covid-19

Hlé hefur verið gert á íþróttastarfi á höfuðborgarsvæðinu og þar með hlé á sundmótum til 19. október nk. 

Viðburðir á viðburðadagatal sundfélagsins eru rauðmerktir þar sem upphafleg dagsetning stenst ekki lengur.

Upplýsingar verða settar hér inn um hvert framhaldið verður eftir þann tíma og viðburðardagatal verður einnig uppfært þegar dagsetningar liggja fyrir.

Kveðja stjórnin.