Áhrif verkfalls á sundæfingar

Eins og staðan er í dag þá lítur út fyrir að til verkfalls komi hjá starfsfólki Sundlaugar Akureyrar og Glerársundlaugar og munu því allar sundæfingar hjá öllum sundhópum falla niður mánudag og þriðjudag.

Athugið að æfingar verða samkvæmt æfingatöflu ef ekkert verður af verkfalli.

Þjálfarar og stjórn sundfélagsins.