Laugardagsvaktir foreldra með þjálfara á æfingum á laugardögum

Laugardagsvaktir foreldra

Foreldrar barna sem synda laugardagsæfingar þurfa að skipta með sér að mæta með þjálfara á laugardagsmornum kl. 07:00. Ástæðan fyrir því er að það er enginn starfsmaður frá sundlauginni á þessum tíma.

Með því að smella hér á Laugardagsvaktir birtist google skjal til þess að skrá sig á vaktir. Hjálpumst að að manna þessar vaktir.

 

 

Floswimming - Myndbönd, fréttir o.fl.
GoSwim.tv - Sundmyndbönd, tækniæfingar o.fl.
Íslenska sundþjálfarasambandið
Swimming World Magazine - Fréttir úr sundi um allan heim
swimnews.com - Fréttir úr sundheiminum
Swimrankings - Úrslit allra móta, afrekslistar og árangur einstakra sundmanna