Söludagur

Sundfélagiđ verđur međ söludag á morgun, fimmtudaginn 14. desember kl. 17:45-18:30.

Söludagur

Sundfélagiđ verđur međ söludag á morgun, fimmtudaginn 14. desember kl. 17:45-18:30.

Vörurnar verđa seldar á skrifstofu félagsins á 2. hćđ í íţróttahúsinu í Laugargötu (húsiđ sem er mitt á milli Brekkuskóla og sundlaugarinnar). Gengiđ innađ austan (bílaplaniđ viđ andapollinn).

Viđ verđum međ eftirfarandi vörur:

Félagsgalli peysa 5000.-
Félagsgalli buxur 4000.-
Stuttermabolir 3500.-
Stuttbuxur 3000.-
Froskalappir 4500.-
Netapokar 1500.-
Sundgleraugu frá 1000.- - 2500.-
Sundhettur 1500.-
Spađar 1500.-
Litla bakpoka/sundpoka 1500.-
Millifótakút 2000.-
Spjöld 3000.-
Renndar bómullar hettupeysur frá stćrđ 128 og upp í L 3000.-

ATH - MIKILVĆGT!
Viđ erum ekki međ posa og ţví ţarf ađ hafa pening međ sér.

Ţetta er síđasti séns á ađ kaupa vörur fyrir jól ţar sem viđ erum ađ fara í jólafrí.


Athugasemdir

Upplýsingar

SUNDFÉLAGIĐ ÓĐINN

Pósthólf 210, 602 Akureyri
Kt. 580180-0519
Rnr. 0566-26-80180

odinn@odinn.is

Viltu gerast félagsmađur í Óđni?

Ef ađ ţú vilt gerast félagsmađur í Óđni og styrkja okkur ţá er árgjaldiđ ađeins 2.500,- kr

 

Gerast félagsmađur í Óđni

Vertu vinur okkar á Facebook

Vertu vinur okkar á FACEBOOK og fylgdust međ starfinu hjá okkur.

Óđinn á facebook