Sundfélagiđ Óđinn

Sundfélagiđ Óđinn, Akureyri

  • Calella 2016
« Október 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Tilkynningar:

  • Sjá link hér hćgra megin á síđu varđandi skráningu á nýjum iđkendum.

Viđ viljum benda á ađ skráning er bindandi fyrir önnina og endurgreiđir Sundfélagiđ Óđinn ekki ćfingagjöld nema ţá ađ um langvarandi veikindi eđa slys á barni sé um ađ rćđa. Allar slíkar beiđnir ţurfa ađ berast til gjaldkera á odinn@odinn.is
Greiđsla/Borgun

Fréttir

Sólarhringssund 22.-23. september.

Hvađ er sólarhringssund? Sólarhringssund er ein af fjáröflunum félagsins ţar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um ađ synda bođsund í heilan sólarhring. Áđur en ađ ţví kemur hafa krakkarnir safnađ áheitum, bćđi međ ţví ađ ganga í hús og hjá fyrirtćkjum. Lesa meira

Greiđsla ćfingagjalda fyrir haustönn 2017

Ţá er komiđ ađ ţví ađ ganga frá greiđslu vegna ćfingagjalda fyrir haustönn 2017. Líkt og undanfarin ár ţá er gengiđ frá greiđslu ćfingagjalda í gegnum Nori kerfiđ. Athugiđ ganga ţarf frá skráningu og greiđslu ćfingagjalda í gegnum ţessa síđu fyrir laugardaginn 17. september til ađ stađfesta ţátttöku í starfinu og halda plássi í hóp. Lesa meira

Haustfundur 12.september nk. Sjá nánar frétt hvenćr hver hópur á ađ mćta.

Forráđamönnum iđkenda Óđins er hér međ bođiđ til fundar ţriđjudaginn 12. september í teríu Íţróttahallarinnar ţar sem kynnt verđur starfsemi vetrarins framundan. Lesa meira

Sprengimót Óđins 16-17 september.

Sprengimót Óđins verđur haldiđ 16.-17. september nćstkomandi í Sundlaug Akureyrar. Lesa meira

Ţá er sumarfríi lokiđ og sundćfingar komnar af stađ aftur hjá elstu hópunum.

Ţá er sumarfríi lokiđ og sundćfingar komnar af stađ aftur hjá elstu hópunum. Lesa meira

VIĐ LEITUM AĐ SUNDŢJÁLFURUM!

Hefur ţú áhuga á ţví ađ ţjálfa sund? Lesa meira

Sundfélagiđ Óđinn býđur upp á sundnámskeiđ fyrir börn á aldrinum 5 ára og eldri í Glerárlaug í sumar.

Sundfélagiđ Óđinn býđur upp á sundnámskeiđ fyrir börn á aldrinum 5 ára og eldri í Glerárlaug í sumar. Lesa meira

Upplýsingar

SUNDFÉLAGIĐ ÓĐINN

Pósthólf 210, 602 Akureyri
Kt. 580180-0519
Rnr. 0566-26-80180

odinn@odinn.is

Viltu gerast félagsmađur í Óđni?

Ef ađ ţú vilt gerast félagsmađur í Óđni og styrkja okkur ţá er árgjaldiđ ađeins 2.500,- kr

 

Gerast félagsmađur í Óđni

Vertu vinur okkar á Facebook

Vertu vinur okkar á FACEBOOK og fylgdust međ starfinu hjá okkur.

Óđinn á facebook