Foreldraráđ

Reglur um foreldraráđ Sundfélagsins Óđins Foreldraráđ Sundfélagsins Óđins: Foreldraráđ heyrir undir ađalstjórn. Allir foreldrar/forráđamenn eiga

Foreldraráđ

Reglur um foreldraráđ Sundfélagsins Óđins

Foreldraráđ Sundfélagsins Óđins:

 • Foreldraráđ heyrir undir ađalstjórn.
 • Allir foreldrar/forráđamenn eiga ađild ađ félaginu.
 • Skipa skal fjóra til fimm í stjórn ráđsins og eru ţeir skipađir til eins árs í senn, ćskilegt er ađ einn til tveir í stjórn sitji tvö ár í senn.
 • Skipa skal í stjórn fyrir 30. september.
 • Foreldraráđiđ kýs einn úr sínum röđum yfirfararstjóra til eins árs, sem hefur yfir umsjón međ fararstjórn hvers tímabils.
 • Ćtlast er til ţess ađ hverjum iđkanda fylgi a.m.k. einn sjálfbođaliđi sem er tilbúinn ađ vinna á mótum félagsins og koma ađ annarri fjáröflun fyrir félagiđ

Hlutverk Foreldraráđsins:

 • Efla og auka samvinnu á milli íţróttafélagsins og heimila. Vera hagmunaađilar iđkenda og foreldra
 • Stuđla ađ góđu samstarfi milli iđkenda stjórnenda og ţjálfara.
 • Stuđla ađ vellíđan iđkenda.
 • Stuđla ađ innihaldsríku og uppbyggjandi félagsstarfi.
 • Koma ađ frćđslumálum međ stjórnendum félagsins.
 • Halda utan um fararstjóramál.
 • Skipa tveggja manna foreldraráđ í hverjum aldursflokki- ćfingahóp
 • Foreldraráđ hvers hóps  skipuleggur 2-3 viđburđi fyrir hvern hóp á hverju tímabili og/eđa sameiginlega viđburđi međ öllum hópum félagsins


Gott fyrir foreldra ađ vita

 • Vertu ávallt jákvćđ(ur) gagnvart íţróttaiđkun barnsins.
 • Veriđ virkir félagar i starfi félagsins og nýtiđ ykkur ţađ ađ geta stuđlađ ađ góđu uppeldisumhverfi fyrir börnin ykkar.
 • Rćđiđ reglulega viđ ţjálfara og stjórn sundfélagsins.
 • Íhugiđ vel ađ leggja góđu starfi liđ og taka ţátt í stjórnarstörfum félagsins.
 • Haldiđ ykkur upplýstum um starf félagsins međ ţví ađ lesa vel fréttabréf og tölvubréf í tengslum viđ starfiđ og heimsćkiđ heimasíđu félagsins reglulega.
 • Leggiđ mikiđ upp úr stundvísi sundmanna, á ćfingar og sundmót.
 • Kynniđ ykkur vel hvađ telst góđ sundiđkun og hvađa reglur gilda.
 • * Reyniđ ađ mćta á eins mörg sundmót og kostur er.
 • * Látiđ ţjálfara um ađ ţjálfa, ţeir eru sérfrćđingarnir og vita hvađ sundmönnum og liđinu er fyrir bestu í ţví sem viđkemur sundíţróttinni.
 • Komiđ međ ábendingar og spurningar eftir ćfingar. Forđist ađ trufla ţjálfara á međan ćfingu stendur, svo hann geti einbeitt sér ađ ţví ađ nýta ćfingarnar vel.
 • Takiđ ţátt í dómaranámskeiđum hjá SSÍ og veriđ virk á sundmótum.

Upplýsingar

SUNDFÉLAGIĐ ÓĐINN

Pósthólf 210, 602 Akureyri
Kt. 580180-0519
Rnr. 0566-26-80180

odinn@odinn.is

Viltu gerast félagsmađur í Óđni?

Ef ađ ţú vilt gerast félagsmađur í Óđni og styrkja okkur ţá er árgjaldiđ ađeins 2.500,- kr

 

Gerast félagsmađur í Óđni

Vertu vinur okkar á Facebook

Vertu vinur okkar á FACEBOOK og fylgdust međ starfinu hjá okkur.

Óđinn á facebook