Fréttir

Gullmót KR - upplýsingar Gullmót KR Gullmót Óđins - hópaskipting Sundkona og sundkarl Akureyrar áriđ 2017 eru Bryndís Rún Hansen og Snćvar Atli

Fréttir

Gullmót KR - upplýsingar

Nú styttist óđum í mót og hér koma nokkrar hagnýtar upplýsingar. Lesa meira

Gullmót KR

Gullmót KR fer fram í Laugardalslaug dagana 9. - 11. febrúar. Frá Óđni fara Framtíđar-, Úrvals- og Afrekshópur. Lesa meira

Gullmót Óđins - hópaskipting

Gullmót Óđins fyrir yngstu iđkendurna fer fram í Glerárlaug í dag, föstudaginn 2. febrúar. Lesa meira

Sundkona og sundkarl Akureyrar áriđ 2017 eru Bryndís Rún Hansen og Snćvar Atli Halldórsson

Uppskeruhátíđ Óđins fór fram laugardaginn 6. janúar en ţar var fariđ yfir árangur liđins árs og ýmsir sundmenn heiđrađir. Ađ lokum var svo tilkynnt um val á sundfólki Akureyrar 2017 sem eru ţau Bryndís Rún og Snćvar Atli. Lesa meira

Uppskeruhátíđ 6. janúar

Gleđilegt nýtt sundár! Á morgun, miđvikudag 3. janúar, hefjast aftur ćfingar hjá öllum hópum félagsins. Viđ viljum biđja alla ţá sem ekki ćtla ađ halda áfram ađ ćfa sund á nýju ári ađ láta vita sem allra fyrst međ ţví ađ senda tölvupóst á odinn@odinn.is. Viđ viljum svo vekja athygli ykkar á ţví ađ nćsta laugardag kl. 11 verđur uppskeruhátíđ Sundfélagsins Óđins haldin í sal Brekkuskóla. Uppskeruhátíđ Lesa meira

Upplýsingar

SUNDFÉLAGIĐ ÓĐINN

Pósthólf 210, 602 Akureyri
Kt. 580180-0519
Rnr. 0566-26-80180

odinn@odinn.is

Viltu gerast félagsmađur í Óđni?

Ef ađ ţú vilt gerast félagsmađur í Óđni og styrkja okkur ţá er árgjaldiđ ađeins 2.500,- kr

 

Gerast félagsmađur í Óđni

Vertu vinur okkar á Facebook

Vertu vinur okkar á FACEBOOK og fylgdust međ starfinu hjá okkur.

Óđinn á facebook