Gullmót Óđins - hópaskipting

Gullmót Óđins fyrir yngstu iđkendurna fer fram í Glerárlaug í dag, föstudaginn 2. febrúar.

Gullmót Óđins - hópaskipting

Gullmót Óđins fyrir yngstu iđkendurna fer fram í Glerárlaug í dag, föstudaginn 2. febrúar. Gullmótiđ er árleg sýning á framförum iđkenda í sundskólanum okkar úr báđum laugum. Ţađ verđa ţví ekki hefđbundnar ćfingar hjá yngstu hópunum í dag heldur kemur mótiđ í stađinn fyrir ćfingar.

Til ţess ađ allir komist ađ ţá skiptum viđ hópunum niđur en systkini mega ađ sjálfsögđu koma saman á ţeim tíma sem hentar og ţau sem eru upptekin mega koma ţegar hentar á tímabilinu 15.00-17.15. hér er svo hópaskiptingin:

Kl. 15.00-15.45 Höfrungar úr báđum laugum og Gullfiskar í Glerárlaug.
Kl. 15.45-16.30 Gullfiskar 1 og 2 (ak-laug), Sćhestar 1 (gler-laug) og krossfiskar.
Kl. 16.45-17.30 Sćhestar ak-laug og sćhestar 2 og 3 gle-laug. Skjaldbökur 1 og 2.

Foreldrar, afar, ömmur og ađrir áhugasamir eru velkomnir til ađ horfa á.

Ađ loknu sundi iđkenda ţá fer hann uppúr enda búinn međ sína sýningu en ekki er leyfilegt ađ fara í pottinn á međan á móti stendur.

Hlökkum til ađ eiga skemmtilegar stundir međ yngstu iđkendunum í Glerárlaug í dag!


Athugasemdir

Upplýsingar

SUNDFÉLAGIĐ ÓĐINN

Pósthólf 210, 602 Akureyri
Kt. 580180-0519
Rnr. 0566-26-80180

odinn@odinn.is

Viltu gerast félagsmađur í Óđni?

Ef ađ ţú vilt gerast félagsmađur í Óđni og styrkja okkur ţá er árgjaldiđ ađeins 2.500,- kr

 

Gerast félagsmađur í Óđni

Vertu vinur okkar á Facebook

Vertu vinur okkar á FACEBOOK og fylgdust međ starfinu hjá okkur.

Óđinn á facebook