Sundfélagiđ Óđinn

Sundfélagiđ Óđinn, Akureyri

  • Haus2
« Maí 2016 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Tilkynningar:

  • Úrvals- og framtíđarhópar: Muniđ eftir ţrekinu á ţriđjudögum og fimmtudögum kl. 15.

  • Afrekshópur - Muniđ ţrekćfingarnar á miđvikudögum og föstudögum kl. 16

Viđ viljum benda á ađ skráning er bindandi fyrir önnina og endurgreiđir Sundfélagiđ Óđinn ekki ćfingagjöld nema ţá ađ um langvarandi veikindi eđa slys á barni sé um ađ rćđa. Allar slíkar beiđnir ţurfa ađ berast til gjaldkera á odinn@odinn.is
Greiđsla/Borgun

Fréttir

Vorhátíđ Óđins 25. maí kl 17:00

Vorhátíđin verđur nú á miđvikudaginn 25 maí í sundlaugargarđinum kl 17:00. Iđkendur félagsins og fjölskyldur eru hvött til ađ mćta til ađ eiga saman skemmtilega stund og gćđa sér á pylsum. Kv., stjórn og ţjálfarar. Lesa meira

Nýja keriđ ennţá tómt

Nýja keriđ ennţá tómt. Ćfingar fyrir úrvals, framtíđar og afrekst áfram inná Hrafnagili. Búiđ ađ senda út tölvupósta á viđeigandi hópa. Vitum meira í fyrramáliđ varđandi viđhaldiđ.

Akranesleikarnir 27.-29. maí

Akranesleikar Sundfélags Akranessverđa haldnir 27.-29. maí nk. Lesa meira

Innlaugin lokuđ í dag í Akureyarlaug

Ćfingu aflýst hjá Sćhestum og Gullfiskum. Kv, yfirţjálfari

EM í fullum gangi

Frábćr árangur íslenska sundfólksins á EM og gaman ađ fylgjast međ ţessu. Bryndís Rún syndir í dag, 19 maí, í 100 m flugsundi og er skráđ međ tímann 1:00.58 og er á ţriđju braut í öđrum riđli. Hrafnhildur stóđ sig frábćrlega í gćr: http://www.ruv.is/frett/mig-dreymdi-um-thetta-segir-hrafnhildur

Sundlaug Akureyrar verđur lokuđ í dag og á morgun.

Búist er viđ ađ viđgerđ taki lengri tíma en ţađ. Í vikunni munum viđ hafa ćfingar fyrir Framtíđarhóp og Úrvalshóp kl. 15.30-17.00 í sundlauginni á Hrafnagili. Lesa meira

Lokun laugarinnar vegna viđgerđa.

Fyrirkomulag vegna viđgerđar á sundlaug Akureyrar Lesa meira

Upplýsingar

SUNDFÉLAGIĐ ÓĐINN

Pósthólf 210, 602 Akureyri
Kt. 580180-0519
Rnr. 0566-26-80180

odinn@odinn.is

Viltu gerast félagsmađur í Óđni?

Ef ađ ţú vilt gerast félagsmađur í Óđni og styrkja okkur ţá er árgjaldiđ ađeins 2.500,- kr

 

Gerast félagsmađur í Óđni

Vertu vinur okkar á Facebook

Vertu vinur okkar á FACEBOOK og fylgdust međ starfinu hjá okkur.

Óđinn á facebook