Samkvæmt viðburðadagatali er kynningafundur Sundskólans skráður 30.september næstkomandi en hann hefur verið færður.
Fundurinn verður fimmtudaginn 2.október kl 20:15 í Teríunni á efri hæð Íþróttahallarinnar.
Þessi fundur er fyrir foreldra þeirra ba...
Um helgina fór fram hið árlega Sprengimót Óðins í Sundlaug Akureyrar. Alls tóku 45 keppendur þátt í mótinu og kom einn þeirra frá sundfélaginu Rán á Dalvík.
Sprengimótið markar hjá mörgum upphaf nýs keppnistímabils og er frábært tækifæri til að koma...
Fjórir sundmenn Óðins tóku þátt í Framtíðarhópsverkefni í Færeyjum
11.09.2025
Fjórir sundmenn frá Óðni tóku þátt í Framtíðarhópsverkefni á vegum SSÍ til Færeyja þar sem efnilegir sundmenn frá Íslandi kepptu gegn jafnöldrum sínum frá Færeyjum. Þeir sem voru valdir í hópinn frá Óðni voru Alexander Reid McCormick, Benedikt Már Þo...