Viðburðardagatal 2020-2021

Inná viðburðardagatali Óðins fyrir sundárið 2020-2021 er að finna yfirlit yfir alla viðburði hjá félaginu eins og æfingabúðir,  sundmót, uppbrotsdaga, dómaranámskeið, jólafrí, páskafrí, sumarfrí og fleira hjá öllum sundhópum sundfélagsins. 

Smellið hér til þess að skoða uppfært viðburðardagatal Óðins 2020-2021

Stjórn fundar tvisvar í mánuði yfir starfstímabilið og yfirþjálfari boðar þjálfara á fund tvisvar fyrir áramót og tvivar eftir áramót

Allar ábendingar berist á netfangið odinn@odinn.is

 

 

Uppfært 19.04.2021