Viðburðardagatal 2019/2020

Inná viðburðardagatali Óðins fyrir sundárið 2019-2020 er að finna yfirlit yfir alla viðburði hjá félaginu eins og æfingabúðir,  sundmót, uppbrotsdaga, dómaranámskeið, jólafrí, páskafrí, sumarfrí og fleira hjá öllum sundhópum sundfélagsins. 

Viðburðardagatal

 

Uppfært 19.12.2019