Gjaldskrá vorönn 2018

Gjaldskrá vorönn 2018 er eftirfarandi:

Afrekshópur:
69.000

Úrvalshópur:
50.000

Framtíðarhópur:
43.750

Hákarlar:
28.000

Krókódílar:
30.000

Krossfiskar:
35.000

Höfrungar:
35.000

Sundskólinn - (Skjaldbökur, Sæhestar og gullfiskar):
30.000

Garpar
15.625

Innifalið í æfingagjöldum eru þjónustugjöld Sundsambands Íslands.

Systkinaafsláttur:
10% afsláttur á hvert barn.

Nánari upplýsingar veitir Halla B. Garðarsdóttir starfsmaður Óðins, gjaldkeri@odinn.is