AMÍ 2018 Almennar upplýsingar

 Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi 2021 (AMÍ) verður haldið á Akureyri dagana 24. - 27. júní 2021. Keppt verður í Sundlaug Akureyrar við Þingvallastræti. 

Nánari upplýsingar koma síðar.

Ef einhverjar spurningar varðandi AMÍ 2021 vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið domari@odinn.is