AMÍ 2018 Matseðill

AMÍ 2018

Matseðill

 

Morgunmatur alla daga:

Hafragrautur, súrmjólk, mjólk, púðursykur, Cheerios, kornflögur, brauð, smjör, ostur, skinka, gúrka, tómatar, egg og ávextir. Ávaxtasafi, kaffi og te.

  

Fimmtudagur

Kvöldmatur:

Lasagne og ferskt salat

 

Föstudagur

Hádegismatur:

Kjúklingur, hrísgrjón, ferskt salat og brún sósa

 

Kvöldmatur:

Kjötbollur, kartöflur, ferskt salat, brún sósa og rabarbarasulta

 

Laugardagur

Hádegismatur:

Mexíkönsk kjúklingasúpa og smábrauð

 

Kvöldmatur:

Fiskibollur, kartöflur, ferskt salat og karrýsósa

 

Sunnudagur

Hádegismatur:

Hakk og spaghetti, tómatsósa og ferskt salat

 

Kvöldmatur

LOKAHÓF Í HÖLLINNI.