Útbúnađarlisti fyrir sundmót

Útbúnađarlisti fyrir sundmót í útilaug Ţegar sundmót er í útilaug er nauđsynlegt ađ hafa međ sér helling af hlýjum fötum. Skíđagalla / pörku Húfu

Útbúnađarlisti fyrir sundmót

Útbúnađarlisti fyrir sundmót í útilaug
Ţegar sundmót er í útilaug er nauđsynlegt ađ hafa međ sér helling af hlýjum fötum.

Skíđagalla / pörku
Húfu
Vettlinga
Hlýja sokka/ullarsokka
Skó til ađ vera í á bakkanum (hreinir inniskór/íţróttatöfflur)
Vatnsbrúsa
Sundföt
Sundgleraugu og sundhettu
Handklćđi – 2-3 fjöldi ţeirra fer eftir ţví hvađ ţiđ eruđ ađ keppa í mörgum greinum.
Ađ sjálfsögđu Óđinsgalla, boli, húfur ofl. sem ţiđ eigiđ.

Útbúnađarlisti fyrir sundmót í innilaug:
Sundföt, gleraugu, sundhetta
Handklćđi 2-3 stk
Skór til ađ vera í á bakkanum (hreinir inniskór/íţróttatöfflur)
Hlýir sokkar
Óđinsgalli, Óđinsbolur og t.d. stuttbuxur.
Vatnsbrúsi

Útbúnađarlisti til gistingar í skóla:
Vindsćng/dýna
Sćng/svefnpoki
Koddi
Náttföt
Tannbursti og tannkrem
Nesti (ávextir, brauđ, ávaxtasafi til ađ eiga sem millibita)

Útbúnađarlisti til gistingar í farfuglaheimili:
Rúmföt (lak, sćngurver, koddaver)
Náttföt
Tannbursti og tannkrem
Nesti (ávextir, brauđ, ávaxtasafi til ađ eiga sem millibita)

Upplýsingar

SUNDFÉLAGIĐ ÓĐINN

Pósthólf 210, 602 Akureyri
Kt. 580180-0519
Rnr. 0566-26-80180

odinn@odinn.is

Viltu gerast félagsmađur í Óđni?

Ef ađ ţú vilt gerast félagsmađur í Óđni og styrkja okkur ţá er árgjaldiđ ađeins 2.500,- kr

 

Gerast félagsmađur í Óđni

Vertu vinur okkar á Facebook

Vertu vinur okkar á FACEBOOK og fylgdust međ starfinu hjá okkur.

Óđinn á facebook