Fjáröflun

Fjáraflanir eru nauđsynlegur ţáttur í rekstri íţróttafélags og hluti af félagsstarfinu. Ţćr fjáraflanir sem sundfólk Óđins sinnir eru ţrennskonar. a)

Fjáröflun

Fjáraflanir eru nauđsynlegur ţáttur í rekstri íţróttafélags og hluti af félagsstarfinu. Ţćr fjáraflanir sem sundfólk Óđins sinnir eru ţrennskonar.

a) Fjáraflanir ţar sem afraksturinn rennur óskiptur til ţeirra sundmanna sem taka ţátt, til dćmis sala á wc-pappír, kjöti, fiski og öđrum varningi.

b) Sameiginlegar fjáraflanir ţar sem afraksturinn rennur til félagsins og nýtist til reksturs félagsin, til dćmis sólarhringssund.

c) Fjáraflanir tengdar sérstökum verkefnum sem framundan eru, t.d. utanlandsferđum.

Fjáröflunarreikningur:
Til ađ auđvelda yfirsýn um fjáraflanir og inneign hvers sundmanns notum viđ sérstakan fjáröflunarreikning og netfang sem best er ađ öll samskipti vegna fjáraflana fari í gegn um. Númer fjáröflunarreiknings er 0566-05-442968 og kennitala 580180-0519. Inn á ţennan reikning á ađ leggja allt er varđar fjáraflanir, svo sem vegna sölu á WC-pappír og öđrum vörum sem seldar eru. Samskipti vegna fjáraflana fari í gegnum netfangiđ fjaroflun@odinn.is. Ţangađ er best ađ senda póst til ţess t.d. ađ fá upplýsingar um inneignarstöđu hvers sundmanns og einnig afrit ţegar lagt er inn í heimabanka.

REGLUR FJÁRÖFLUNARNEFNDAR PDF

Klósettpappír og eldhúspappír

Sala á WC pappír er góđ fjáröflun sem er alltaf í gangi. Viđ skiptum viđ Papco og kaupum af ţeim klósettpappír og eldhúspappír. Um er ađ rćđa eftirfarandi vörur:

Klósettpappír (val um tvenns konar pappír, annars vegar mýkri og hins vegar drýgri týpuna):

a) WC LÚXUS, 3ja laga. 36 rúllur, 26 metrar á rúllunni. Viđ fáum ballann á 2700 kr og seljum út á 5000.

b) WC 500 blađa, 30 rúllur, 55 metrar á rúllunni. Viđ fáum ballann á 3000 kr. og seljum út á 5000.

Eldhúspappír: Hvítar hálfskiptar eldhúsrúllur, 200 blađa. 15 rúllur í pakka, 24 metrar á rúllu. Viđ fáum pakkann á 2200 kr. og seljum út á 4000 kr.

Ţiđ leggiđ inn fyrir pappírnum áđur en ţiđ sćkiđ hann og sendiđ kvittun á fjaroflun@odinn.is (mikilvćgt!). Muniđ ađ setja WC og nafn sundmanns í skýringu.  Áđur en ţiđ sćkiđ pappírinn biđjum viđ ykkur um ađ greiđa alla upphćđina (fullt verđ, 5000/4000) og setja nafn barns í skýringu. Fjáröflunarnefnd heldur utan um inneign hvers og eins.

Ţiđ sćkiđ pappírinn í Papco, Austursíđu 2. Ţar ţurfiđ ţiđ ađ gefa upp íţróttafélag og nafn barns. Opiđ er í Papco frá kl. 9:00-16:30. Foreldrar geta međ ţessu móti sótt pappír ţegar ţeim hentar.

Ţessi fjáröflun er hugsuđ fyrir eldri hópa félagsins, ţ.e. afrekshóp, krókódíla, framtíđarhóp og úrvalshóp.

Númer fjáröflunarreiknings er 0566-05-442968 og kennitala 580180-0519

Upplýsingar

SUNDFÉLAGIĐ ÓĐINN

Pósthólf 210, 602 Akureyri
Kt. 580180-0519
Rnr. 0566-26-80180

odinn@odinn.is

Viltu gerast félagsmađur í Óđni?

Ef ađ ţú vilt gerast félagsmađur í Óđni og styrkja okkur ţá er árgjaldiđ ađeins 2.500,- kr

 

Gerast félagsmađur í Óđni

Vertu vinur okkar á Facebook

Vertu vinur okkar á FACEBOOK og fylgdust međ starfinu hjá okkur.

Óđinn á facebook