Lög sundfélagsins

Lög Sundfélagsins 1. gr. Félagiđ heitir Sundfélagiđ Óđinn, heimili ţess og varnarţing er á Akureyri. 2. gr. Tilgangur félagsins er ađ gefa félögum

Lög sundfélagsins

Lög Sundfélagsins

1. gr. Félagiđ heitir Sundfélagiđ Óđinn, heimili ţess og varnarţing er á Akureyri.

2. gr. Tilgangur félagsins er ađ gefa félögum ţess möguleika á íţróttaiđkun innan ramma ÍBA í samrćmi viđ gildandi reglur á hverjum tíma. Sérstaklega leggur félagiđ áherslu á sundíţróttir á vegum félagsins.

3. gr. Rétt til ađ vera í félaginu eiga allir sem skilađ hafa skriflegri inntökubeiđni er hlotiđ hefur samţykki stjórnar eđa félagsfundar. Félagiđ getur kjöriđ heiđursfélaga ţá sem unniđ hafa félaginu eđa íţróttahreyfingunni um lengri tíma. Til slíkrar útnefningar ţarf samţykki félagsfundar.

4. gr. Tilgangi sínum hyggst félagiđ ná međ ţví ađ:

1. Halda uppi reglubundnum ćfingum.

2. Gefa međlimum félagsins kost á ađ taka ţátt í mótum og keppnum á vegum félagsins.

3. Ađ vinna ađ ţví ađ skapa sem hagstćđustu ađstćđur til sundiđkunar fyrir félagsmenn.

4. Halda uppi frćđslustarfsemi um sund og ađrar greinar eftir ţví sem félagiđ ákvarđar hverju sinni.

5. gr. 1. Stjórn félagsins skal skipuđ 7 mönnum í stjórn kosnum á ađalfundi til eins árs í senn. Stjórnin skal starfa í samrćmi viđ lög ţessi, samţykktir ađalfundar og félagsfundar eftir ţví sem viđ á.

5.2. Stjórn félagsins skal skipuđ ţannig:

a) Formanni er hafi umsjón međ starfi félagsins, bođi til stjórnarfunda, stýri ţeim og komi fram út á viđ fyrir hönd félagsins.

b) Varaformanni er taki viđ starfsskyldum formanns í forföllum

c) Ritara er fćri gjörđabók félagsins og annist varđveislu bréfa

d) Gjaldkeri er fćri bókhald og annist fjárreiđu félagsins–annist félagatal og innheimtu ćfinga– og félagsgjalda.

e) Ţriggja međstjórnanda og spjaldskrárritara er annast muni félagsins og ađstođa gjaldkera viđ félagatal og skráningu ţátttakenda í ćfingum félagsins.

5.3 Segi stjórnarmađur af sér stjórnarsetu á kjörtímabili skal stjórn félagsins heimilt ađ skipa stađgengil sem taka skal sćti fráfarandi stjórnarmanns fram til nćsta ađalfundar. Skal slík skipan auglýst sérstaklega á heimasíđu félagsins svo fljótt sem auđiđ er.

5.4. Einungis félagsstjórn getur skuldbundiđ félagiđ fjárhagslega innan ţess ramma sem ađalfundur eđa félagsfundir hafa markađ hverju sinni.

5.5 Reikningsár félagsins skal miđast viđ 1. janúar til 31. desember.

6. gr. Ađalfundur félagsins skal haldinn ár hvert eigi síđar en 10. apríl. Reikningsáriđ er nćsta almanaksár ţar á undan. Dagskrá ađalfundar skal vera eftirfarandi:

1. Setning–kosning fundarstjóra og fundarritara

2. Skýrsla stjórnar

3. Endurskođađir reikningar lagđir fram

4. Fjárhagsáćtlun og starfsáćtlun nćsta árs

5. Ákvörđun árgjalda

6. Lagabreytingar

7. Kosningar

a) Formađur kosinn sérstaklega

b) 6 menn í stjórn

c) 2 félagslegir skođunarmenn

8. Önnur mál.

Atkvćđisrétt á ađalfundi hafa allir fullgildir međlimir félagsins 14 ára og eldri. Til ađalfundar skal bođađ međ auglýsingu međ minnst viku fyrirvara.

Ađalfundur telst löglegur sé löglega til hans bođađ.

7. gr. Stjórn félagsins ákvarđar ćfingagjöld hverju sinni. Stjórn félagsins velur fulltrúa á ţing ÍBA. Stjórn félagsins rćđur starfsmenn til einstakra verkefna eftir ţví sem fjárhagur leyfir og starfsáćtlun gerir ráđ fyrir. Skal gerđur skriflegur ráđningarsamningur viđ alla starfsmenn sem taka ađ sér langtímaverkefni s.s. ţjálfun og skal sá samningur skilgreina starfsskyldur og valdssviđ starfsmanna eftir ţví sem viđ á.

9. gr. Hćtti félagiđ starfi eđa verđi slitiđ međ samţykkt ađalfundar ber ađ afhenda ÍBA allar eigur ţess og gögn til varđveislu. Verđi félagiđ ekki endurreist innan 10 ára falla eignir ţess –án skuldbindinga– undir ÍBA.

10. gr. Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi og ţarf lagabreyting ađ hljóta samţykki 2/3 hluta fundarmanna.

Lög ţessi öđlast ţegar gildi og falla ţar međ úr gildi öll eldri lög félagsins.

Lög ţessi voru upphaflega samţykkt á ađafundi 18. október 1989, međ breytingum á 6. gr. á ađalfundi 4. nóvember 1993 og aftur breytingum á 6. gr. 15. mars 2000. Enn voru gerđar breytingar á 6. gr. og einnig 8. gr. á ađalfundi 10. maí 2001 međ breytingum á 5. gr. og 6. gr. liđ b) og c) á ađalfundi 28. apríl 2003 og međ breytingum á 5. gr. og 8. gr. liđ b) og c) á ađalfundi 29.04.2004. Ţá var lögum breytt 15. apríl 2015, ţá 5. gr. ţar sem númer voru sett á ónúmerađa liđi (5.1.; 5.2.; 5.4 og 5.5.) auk ţess sem bćtt var viđ liđ 5.3. Ţá var tekin út úr lögum liđur 6.7. ásamt 7. grein í heild sinni međ viđeigandi breytingum á númeraröđ greina.

Akureyri 15. apríl 2015

Upplýsingar

SUNDFÉLAGIĐ ÓĐINN

Pósthólf 210, 602 Akureyri
Kt. 580180-0519
Rnr. 0566-26-80180

odinn@odinn.is

Viltu gerast félagsmađur í Óđni?

Ef ađ ţú vilt gerast félagsmađur í Óđni og styrkja okkur ţá er árgjaldiđ ađeins 2.500,- kr

 

Gerast félagsmađur í Óđni

Vertu vinur okkar á Facebook

Vertu vinur okkar á FACEBOOK og fylgdust međ starfinu hjá okkur.

Óđinn á facebook