Garpar skráning

Sundfélagiđ Óđinn, Akureyri

Garpar skráning

Garpar - intro

Hjá Sundfélaginu Óđni er hćgt ađ stunda sundćfingar fyrir fullorđiđ fólk međ tilsögn ţjálfara. Allir 20 ára og eldri sem vilja stunda sund markvisst og fá leiđbeiningar og stunda líkamsrćkt í hópi skemmtilegs fólks eru hjartanlega velkomnir.  ALLIR sem vilja synda undir stjórn og leiđbeiningum eru hjartanlega velkomnir. Ánćgja og vellíđan er okkar markmiđ, ekki keppni ţó svo mönnum sé frjálst ađ taka ţátt í slíku. Bjóđum einnig mjög velkomiđ ţrítţrautarfólk sem vill gjarnan bćta ţol sitt og tćkni í sundi.

ATH gert er ráđ fyrir ađ allir Garpar hafi sínar eigin froskalappir til umráđa. Hćgt er ađ kaupa slík hjálpartćki hjá aquasport.is.

Ćfingar:
Ţjálfarar Garpa eru:
Elsa María Guđmundsdóttir Netfang: elsa@akureyri.isvaraformadur@odinn.is Sími: 867 9257 
Unnur Kristjánsdóttir Netfang: unnurak@simnet.is Sími: 461-3111 / 865-2315

Ćfingar eru á ţriđjudögum og fimmtudögum kl. 19:30. Opnar ćfingar fyrir Garpa og Hákarla eru á laugardögum kl. 10:00.

Ćfingagjöld:
12.500


 

Upplýsingar

SUNDFÉLAGIĐ ÓĐINN

Pósthólf 210, 602 Akureyri
Kt. 580180-0519
Rnr. 0566-26-80180

odinn@odinn.is

Viltu gerast félagsmađur í Óđni?

Ef ađ ţú vilt gerast félagsmađur í Óđni og styrkja okkur ţá er árgjaldiđ ađeins 2.500,- kr

 

Gerast félagsmađur í Óđni

Vertu vinur okkar á Facebook

Vertu vinur okkar á FACEBOOK og fylgdust međ starfinu hjá okkur.

Óđinn á facebook