Vinnufundur um siđareglur nćsta laugardag

ÍSÍ hefur nú gert ţá kröfu ađ öll fyrirmyndarfélög ÍSÍ setji sér siđareglur. Viđ í stjórn Óđins viljum gjarnan reyna ađ fara ţá leiđ ađ koma á

Vinnufundur um siđareglur nćsta laugardag

ÍSÍ hefur nú gert ţá kröfu ađ öll fyrirmyndarfélög ÍSÍ setji sér siđareglur. Viđ í stjórn Óđins viljum gjarnan reyna ađ fara ţá leiđ ađ koma á "ţjóđfundar"fyrirkomulagi viđ mótun ţeirra - ţ.e. ađ iđkendur, ţjálfarar og foreldrar komi sjálf ađ ţeirri vinnu ađ setja sér siđareglur fyrir hvern hóp fyrir sig.

Viđ ćtlum ađ hefja ţá vinnu nćsta laugardag en ţá verđa lögđ drög ađ siđareglum fyrir iđkendur og foreldra. Viđ viljum ţví hér međ bođa foreldra og iđkendur afreks- og krókódílahóps á stuttan og skemmtilegan vinnufund kl. 10:30 í teríunni í Höllinni. Sundfélagiđ mun leggja til drykkjarföng en viđ stefnum ađ ţví ađ vera búin fyrir kl. 12.

Á heimasíđu ÍSÍ má finna siđareglur/hegđunarviđmiđ sem stuđst verđur viđ í vinnunni. Ţá má líka benda á ađ inni á heimasíđu Óđins má finna marga góđa punkta undir foreldraráđssíđunni sem má nota sem innlegg viđ mótun siđareglna forráđamanna http://www.odinn.is/is/um-sundfelagid/foreldrarad.

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem allra flest nćsta laugardag!


Athugasemdir

Upplýsingar

SUNDFÉLAGIĐ ÓĐINN

Pósthólf 210, 602 Akureyri
Kt. 580180-0519
Rnr. 0566-26-80180

odinn@odinn.is

Viltu gerast félagsmađur í Óđni?

Ef ađ ţú vilt gerast félagsmađur í Óđni og styrkja okkur ţá er árgjaldiđ ađeins 2.500,- kr

 

Gerast félagsmađur í Óđni

Vertu vinur okkar á Facebook

Vertu vinur okkar á FACEBOOK og fylgdust međ starfinu hjá okkur.

Óđinn á facebook