ÍM 25

Nćsta fimmtudag munu 14 keppendur úr afrekshópi leggja í hann til ţess ađ keppa á ÍM 25, sem haldiđ er í Laugardalslaug ađ ţessu sinni.

ÍM 25

Nćsta fimmtudag munu 14 keppendur úr afrekshópi leggja í hann til ţess ađ keppa á ÍM 25, sem haldiđ er í Laugardalslaug ađ ţessu sinni. Lagt verđur af stađ međ rútu kl. 14 á fimmtudeginum, en gist verđur á farfuglaheimilinu í Laugardal sem er stađsett viđ hliđina á lauginni. Ţar sem rúmin eru ekki uppábúin á farfuglaheimilinu, ţurfa keppendur ađ hafa međ sér rúmföt og lak. Á laugardag munu svo fimm keppendur Óđins á ÍM 25 ÍF, og ţjálfari, sameinast hópnum en ţau koma međ flugi á laugardagsmorgninum. Hópurinn ferđast svo saman tilbaka međ rútu eftir seinasta hluta á sunnudeginum sem verđur ekki fyrr en um kvöldmatarleytiđ. Keppendur ţurfa ađ taka međ sér peninga fyrir mat á heimleiđinni en annar matur er innifalinn í kostnađinum sem og bakkanesti. Fararstjórar í ferđinni eru Tómas Viđarsson (896-7754) og Larisa Andreyeva Viđarsson (865-9860). Međ í för verđa einnig Ragnheiđur Runólfsdóttir yfirţjálfari, Laufey Erla ţjálfari krókódíla og Karen Malmquist sem ćtlar ađ dćma á mótinu.


Athugasemdir

Upplýsingar

SUNDFÉLAGIĐ ÓĐINN

Pósthólf 210, 602 Akureyri
Kt. 580180-0519
Rnr. 0566-26-80180

odinn@odinn.is

Viltu gerast félagsmađur í Óđni?

Ef ađ ţú vilt gerast félagsmađur í Óđni og styrkja okkur ţá er árgjaldiđ ađeins 2.500,- kr

 

Gerast félagsmađur í Óđni

Vertu vinur okkar á Facebook

Vertu vinur okkar á FACEBOOK og fylgdust međ starfinu hjá okkur.

Óđinn á facebook