Uppskeruhátíđ 6. janúar

Gleđilegt nýtt sundár! Á morgun, miđvikudag 3. janúar, hefjast aftur ćfingar hjá öllum hópum félagsins. Viđ viljum biđja alla ţá sem ekki ćtla ađ halda

Uppskeruhátíđ 6. janúar

Gleđilegt nýtt sundár! Á morgun, miđvikudag 3. janúar, hefjast aftur ćfingar hjá öllum hópum félagsins. Viđ viljum biđja alla ţá sem ekki ćtla ađ halda áfram ađ ćfa sund á nýju ári ađ láta vita sem allra fyrst međ ţví ađ senda tölvupóst á odinn@odinn.is.

Viđ viljum svo vekja athygli ykkar á ţví ađ nćsta laugardag kl. 11 verđur uppskeruhátíđ Sundfélagsins Óđins haldin í sal Brekkuskóla. Uppskeruhátíđ er skemmtileg samverustund ţar sem viđ njótum saman góđra veitinga, fariđ verđur yfir árangur liđins árs, veittar viđurkenningar til sundmanna í eldri hópum og tilkynnt um val á sundfólki ársins 2017. Ţá fá iđkendur í sundskólanum einnig afhent sérstök viđurkenningarskjöl.

Viđ leggjum áherslu á ađ uppskeruhátíđ sé fyrir alla sundmenn í Óđni og fjölskyldur ţeirra – allt frá sundskóla og upp úr. Ţađ kostar ađ sjálfsögđu ekkert, en allir mćta međ einn léttan rétt međ sér á hlađborđ (t.d. köku, heitan rétt eđa kex og osta) sem viđ gćđum okkur saman á í lokin. Drykkir verđa á stađnum. Fjölmennum og eigum saman skemmtilega stund!


Athugasemdir

Upplýsingar

SUNDFÉLAGIĐ ÓĐINN

Pósthólf 210, 602 Akureyri
Kt. 580180-0519
Rnr. 0566-26-80180

odinn@odinn.is

Viltu gerast félagsmađur í Óđni?

Ef ađ ţú vilt gerast félagsmađur í Óđni og styrkja okkur ţá er árgjaldiđ ađeins 2.500,- kr

 

Gerast félagsmađur í Óđni

Vertu vinur okkar á Facebook

Vertu vinur okkar á FACEBOOK og fylgdust međ starfinu hjá okkur.

Óđinn á facebook