Sundfélagiđ Óđinn býđur upp á sundnámskeiđ fyrir börn á aldrinum 5 ára og eldri í Glerárlaug í sumar.

Sundfélagiđ Óđinn býđur upp á sundnámskeiđ fyrir börn á aldrinum 5 ára og eldri í Glerárlaug í sumar.

Sundfélagiđ Óđinn býđur upp á sundnámskeiđ fyrir börn á aldrinum 5 ára og eldri í Glerárlaug í sumar.

Sundfélagiđ Óđinn býđur upp á sundnámskeiđ fyrir börn á aldrinum 5 ára og eldri í Glerárlaug í sumar. Börnunum verđur skipt í tvo aldurshópa, 5-6 ára og 7 ára og eldri. Hjá yngri hópunum verđur lögđ áhersla á ađ búa börnin markvisst undir skólasund, auka sjálfstraust ţeirra í lauginni og kynna fyrir ţeim grunnhreyfingar sundsins. Hjá ţeim sem eldri eru verđur lögđ áhersla á ađ auka öryggi ţeirra í vatni međ ţví ađ kenna ţeim grunntćkni í helstu sundgreinum.

Námskeiđsgjald er 9000.- (9 skipti) en kennslan fer fram á tímabilinu 6. - 16. júní. Eftirtaldir hópar eru í bođi:

Hópur 1 (5-6 ára): kl. 9:00-9:45 
Hópur 2 (5-6 ára): kl. 10:00-10:45 
Hópur 3 (7 ára og eldri): kl. 11:00-11:45

Námskeiđin verđa í umsjón Ragnheiđar Runólfsdóttur, yfirţjálfara Óđins, en henni til ađstođar verđa leiđbeinendur sem munu ađstođa börnin viđ ađ athafna sig í klefanum sem og ofan í lauginni. Tilkynna skal skráningu á netfangiđ odinn@odinn.is ţar sem nafn og kennitala iđkanda og forráđamanns kemur fram og símanúmer. Athugiđ ađ greiđa verđur fyrir námskeiđ um leiđ og stađfesting á skráningu berst frá Sundfélaginu. Námskeiđsgjald skal greiđa inn á reikning 0566-26-80180, kt. 580180-0519. Tveimur dögum fyrir námskeiđ er ţeim plássum sem ekki hefur veriđ greitt fyrir úthlutađ til ţeirra sem eru á biđlista. Senda má inn fyrirspurnir um námskeiđin á netfangiđ odinn@odinn.is.


Athugasemdir

Upplýsingar

SUNDFÉLAGIĐ ÓĐINN

Pósthólf 210, 602 Akureyri
Kt. 580180-0519
Rnr. 0566-26-80180

odinn@odinn.is

Viltu gerast félagsmađur í Óđni?

Ef ađ ţú vilt gerast félagsmađur í Óđni og styrkja okkur ţá er árgjaldiđ ađeins 2.500,- kr

 

Gerast félagsmađur í Óđni

Vertu vinur okkar á Facebook

Vertu vinur okkar á FACEBOOK og fylgdust međ starfinu hjá okkur.

Óđinn á facebook