SPRENGIMÓT ÓÐINS VERÐUR HALDIÐ 17.-18. SEPTEMBER NÆSTKOMANDI Í SUNDLAUG AKUREYRAR.

Sprengimót Óðins verður haldið 17.-18. september næstkomandi í Sundlaug Akureyrar. Mótið er sprettsundsmót og opið fyrir öll félög á landinu. Boðið er upp á mat og gistingu í Brekkuskóla sem er við hliðina á sundlauginni.

Skipulag og greinaröðun.

Mótið er hugsað fyrir keppendur 11 ára og eldri. Veitt verða verðlaun í einstaklingsgreinum, í aldursflokkum 11-12 ára, 13-14 ára og 15 ára og eldri. Mótið byrjar kl. 10:00 (upphitun klst. fyrr) á laugardeginum og er í þremur hlutum.

Hluti: 1 Laugardagur fyrir hádegi - Byrjar kl 10:00 (Upphitun kl. 9:00)

Grein

1 Konur 50 Skriðsund

2 Karlar 50 Skriðsund

3 Konur 200 Baksund

4 Karlar 200 Baksund

5 Konur 100 Bringusund

6 Karlar 100 Bringusund

7 Konur 50 Flugsund

8 Karlar 50 Flugsund

9 Konur 200 Skriðsund

10 Karlar 200 Skriðsund

11 Konur 200 Bringusund Boðsund

12 Karlar 200 Bringusund Boðsund

 

Hluti: 2 Laugardagur eftir hádegi - Byrjar kl. 15:00 (Upphitun kl. 14)

Grein

13 Konur 100 Fjórsund

14 Karlar 100 Fjórsund

15 Konur 50 Bringusund

16 Karlar 50 Bringusund

17 Konur 100 Baksund

18 Karlar 100 Baksund

19 Konur 200 Flugsund Boðsund

20 Karlar 200 Flugsund Boðsund

Hluti: 3 Sunnudagur fyrir hádegi - Byrjar kl 10:00 (Upphitun kl. 9:00)

Grein

21 Konur 100 Skriðsund

22 Karlar 100 Skriðsund

23 Konur 200 Bringusund

24 Karlar 200 Bringusund

25 Konur 50 Baksund

26 Karlar 50 Baksund

27 Konur 100 Flugsund

28 Karlar 100 Flugsund

29 Konur 200 Fjórsund

30 Karlar 200 Fjórsund

31 Blandað 400 Skriðsund Boðsund (8x50m skriðsund, 4 konur, 4 karlar, röðun frjáls)

 

Nánari greinaröðun og aldursflokkar eru hér

Skráningarfrestur er til 14. september og skilist skráningar á netfangið: unnurak@gmail.com

Skráningarformið má finna hér.

Skráninga- og úrslitasíða á Swinrankings er hér

Úrslitasíða á Óðinssíðunni er hér

Keppendalisti

Gisting, matur og skráningargjöld
Innheimt verða skráningargjöld, 450 kr. fyrir einstaklingsgreinar og 700 kr. fyrir boðsund.
Boðið verður upp á gistingu og mat; kvöldmat á föstudag, morgunmat, hádegismat og kvöldmat á
laugardag og morgunmat og hádegismat á sunnudag. Verð fyrir gistingu og mat er 11.000 kr á mann.

 

Gjöld fyrir skráningu og gistingu leggist inn á reikning Óðins:
0566-26-80180, kt: 580180-0519