Sprengimót Óđins 16-17 september.

Sprengimót Óđins verđur haldiđ 16.-17. september nćstkomandi í Sundlaug Akureyrar.

Sprengimót Óđins 16-17 september.

Sprengimót Óđins verđur haldiđ 16.-17. september nćstkomandi í Sundlaug Akureyrar. Mótiđ er sprettsundsmót og opiđ fyrir öll félög á landinu. Bođiđ er upp á mat og gistingu í Brekkuskóla sem er viđ hliđina á sundlauginni.

Bein úrslit eru á: Sprengimót 2017 úrslit
Ţar eru komnar skráningar á hverja grein 14.09'17

Úrslitaskrár: lenex, hytek

Drög ađ dagskrá

Skipulag og greinaröđun.
Mótiđ er hugsađ fyrir keppendur 11 ára og eldri. Veitt verđa verđlaun í einstaklingsgreinum, í aldursflokkum 11-12 ára, 13-14 ára og 15 ára og eldri. 200 m. greinar mótsins eru eingöngu fyrir 13-14 ára og 15 ára og eldri. Mótiđ byrjar kl. 10:00 (upphitun klst. fyrr) á laugardeginum og er í ţremur hlutum.

Hluti: 1
Laugardagur fyrir hádegi - Byrjar kl 10:00 (Upphitun kl. 9:00)

Grein
1 Konur 50 Skriđsund
2 Karlar 50 Skriđsund
3 Konur 200 Baksund
4 Karlar 200 Baksund
5 Konur 100 Bringusund
6 Karlar 100 Bringusund
7 Konur 50 Flugsund
8 Karlar 50 Flugsund
9 Konur 200 Skriđsund
10 Karlar 200 Skriđsund
11 Konur 200 Bringusund Bođsund
12 Karlar 200 Bringusund Bođsund

Hluti: 2
Laugardagur eftir hádegi - Byrjar kl. 15:00 (Upphitun kl. 14)

Grein
13 Konur 100 Fjórsund
14 Karlar 100 Fjórsund
15 Konur 50 Bringusund
16 Karlar 50 Bringusund
17 Konur 100 Baksund
18 Karlar 100 Baksund
19 Konur 200 Flugsund Bođsund
20 Karlar 200 Flugsund Bođsund

Hluti: 3
Sunnudagur fyrir hádegi - Byrjar kl 10:00 (Upphitun kl. 9:00)

Grein
21 Konur 100 Skriđsund
22 Karlar 100 Skriđsund
23 Konur 200 Bringusund
24 Karlar 200 Bringusund
25 Konur 50 Baksund
26 Karlar 50 Baksund
27 Konur 100 Flugsund
28 Karlar 100 Flugsund
29 Konur 200 Fjórsund
30 Karlar 200 Fjórsund
31 Blandađ 400 Skriđsund Bođsund (8x50m skriđsund, 4 konur, 4 karlar, röđun frjáls)

Skráningarfrestur er til 12. september en skráningum skal skilađ á netfangiđ: unnurak@gmail.com

Skráningarformiđ má finna hér eđa hér (dropbox tengill)

 

Gisting, matur og skráningargjöld
Innheimt verđa skráningargjöld, 450 kr. fyrir einstaklingsgreinar og 700 kr. fyrir bođsund.
Bođiđ verđur upp á gistingu og mat; kvöldmat á föstudag, morgunmat, hádegismat og kvöldmat álaugardag og morgunmat og hádegismat á sunnudag. Verđ fyrir gistingu og mat er 11.000 kr á mann. Upplýsingar um mat og gistingu sendist á odinn@odinn.is

Gjöld fyrir skráningu og gistingu leggist inn á reikning Óđins:

0566-26-80180, kt: 580180-0519


Athugasemdir

Upplýsingar

SUNDFÉLAGIĐ ÓĐINN

Pósthólf 210, 602 Akureyri
Kt. 580180-0519
Rnr. 0566-26-80180

odinn@odinn.is

Viltu gerast félagsmađur í Óđni?

Ef ađ ţú vilt gerast félagsmađur í Óđni og styrkja okkur ţá er árgjaldiđ ađeins 2.500,- kr

 

Gerast félagsmađur í Óđni

Vertu vinur okkar á Facebook

Vertu vinur okkar á FACEBOOK og fylgdust međ starfinu hjá okkur.

Óđinn á facebook