Akranesleikarnir 27.-29. maí

Akranesleikar Sundfélags Akranessverða haldnir 27.-29. maí nk. Keppt verður í Jaðarsbakkalaug á Akranesi sem er 25 metra laug með 5 brautum. Mótið er stigakeppni milli félaga, þar sem fimm fyrstu keppendur í hverjum aldursflokki í hverri grein fá stig. Sigurvegari fær 6 stig, síðan 4, 3, 2 og 1 stig. Í boðsundsgreinum er tvöföld stigagjöf 12, 8, 6, 4 og 2 stig. Í boðsundum má sundmaður keppa upp fyrir sig.

Upplýsingar um mótið.

Fararstjórar:
Katrín (Stefán í Höfrungum)           S: 845-9631
Jóhanna (Finnur Björn í  Úrvals)     S: 8682734
Edward (Karen í Úrvals)                  S: 847 4104 
Birkir (Kristófer Óli Úrvalshópi)        S: 660 2638

Brottför verður á föstudag kl. 9 frá planinu sunnan Íþróttahallarinnar.
Hafa með sér 1500 kr. fyrir mat á heimleiðinni.

Útbúnaðarlisti fyrir sundmót í útilaug
Þegar sundmót er í útilaug er nauðsynlegt að hafa með sér helling af hlýjum fötum.

Skíðagalla / pörku
Húfu
Vettlinga
Hlýja sokka/ullarsokka
Skó til að vera í á bakkanum (hreinir inniskór/íþróttatöfflur)
Vatnsbrúsa
Sundföt
Sundgleraugu og sundhettu
Handklæði – 2-3 fjöldi þeirra fer eftir því hvað þið eruð að keppa í mörgum greinum.
Að sjálfsögðu Óðinsgalla, boli, peysur.

Gisting og fæði:
Gist verður í Grundaskóla sem er stutt frá lauginni. Allur matur verður einnig framreiddur í Grundaskóla.

Börnin fá morgunmat -laugardag og sunnudag. Hádegismat -laugardag og sunnudag.
Kvöldmat -föstudag og laugardag.
Fararstjórar verða einnig með ávexti á bakkanum fyrir þau

Upphæð pr. Keppanda: 18.000- heildarkostnaður er 24.000 og greitt niður 6000 með Samherjastyrk. Leggist inn á reikning Óðins fyrir mót.

Á leiðinni heim verður stoppað og borðað. Keppendur eru beðnir um að hafa með sér  1500 kr. til að greiða fyrir matinn.

Aðalreikningur Sundfélagsins Óðins:

Reikningsnr.: 0566-26-80180
Kennitala: 580180-0519

Ef millifært úr heimabanka sendist kvittun á netfangið odinn@odinn.is í skýringu skal koma fram nafn sundmanns og fyrir hvað er greitt